Liðskiptaaðgerðir á Handlæknastöðinni
Frá og með árinu 2022 hafa bæklunarskurðlæknar Landspítalans framkvæmt liðskiptaaðgerðir á hné og mjöðm á Handlæknastöðinni í Glæsibæ. Nú hafa samningar náðst við Sjúkratryggingar Íslands um [...]
Handlæknastöðin hefur verið starfrækt frá árinu 1984.
Við stöðina starfa um 40 læknar ásamt 17 manna starfsliði skipað hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og aðstoðarfólki.
Það er markmið Handlæknastöðvarinnar að veita fullkomnustu læknaþjónustu sem völ er á samkvæmt ítrustu faglegu kröfum.