Vegna Covid – 19
Aðeins einn aðstandandi má fylgja börnum sem koma í aðgerð. Einstaklingar eldri en 18 ára eiga að mæta einir. Vinsamlegast mætið sem næst bókuðum tíma.
Handlæknastöðin hefur verið starfrækt frá árinu 1984.
Við stöðina starfa um 40 læknar ásamt 17 manna starfsliði skipað hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og aðstoðarfólki.
Það er markmið Handlæknastöðvarinnar að veita fullkomnustu læknaþjónustu sem völ er á samkvæmt ítrustu faglegu kröfum.