Tilvísanakerfi fyrir börn lagt niður.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneyti verður tilvísanakerfi til sérgreinalækna lagt niður frá og með 1. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma verður öll þjónusta sérgreinalækna [...]
Handlæknastöðin hefur verið starfrækt frá árinu 1984.
Við stöðina starfa um 40 læknar ásamt 17 manna starfsliði skipað hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og aðstoðarfólki.
Það er markmið Handlæknastöðvarinnar að veita fullkomnustu læknaþjónustu sem völ er á samkvæmt ítrustu faglegu kröfum.