Samkvæmt fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneyti verður tilvísanakerfi til sérgreinalækna lagt niður frá og með 1. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma verður öll þjónusta sérgreinalækna [...]
Aðeins einn aðstandandi má fylgja börnum sem koma í aðgerð. Einstaklingar eldri en 18 ára eiga að mæta einir. Vinsamlegast mætið sem næst bókuðum tíma.