Frá og með árinu 2022 hafa bæklunarskurðlæknar Landspítalans framkvæmt liðskiptaaðgerðir á hné og mjöðm á Handlæknastöðinni í Glæsibæ. Samningur við Sjúkratryggingar Íslands um greiðsluþátttöku á [...]
Aðeins einn aðstandandi má fylgja börnum sem koma í aðgerð. Einstaklingar eldri en 18 ára eiga að mæta einir. Vinsamlegast mætið sem næst bókuðum tíma.