Listi yfir verkjalyf sem ekki hafa áhrif á storknunarhæfni blóðs og óhætt er að
taka inn síðustu 2 vikur fyrir aðgerð og fyrstu 2 vikurnar eftir aðgerð:

Paracetamól
Panodil (SmithKline Beecham A/S), (endaþarmsstílar , töflur (filmuhúðaðar))
Panodil Brus (SmithKline Beecham A/S), (freyðitöflur)
Panodil Hot (SmithKline Beecham A/S), (skammtar)
Panodil Junior (SmithKline Beecham A/S), (endaþarmsstílar, mixtúra)
Paradrops (Delta), (dropar til inntöku, lausn)
Parasetamól OF (Omega Farma), (töflur )
Parasupp (Delta), (endaþarmsstílar)
Paratabs (Delta), (munnlausnartöflur , töflur )
Paratabs Retard (Delta), (forðatöflur) N02BE51
Parkódín (Delta), (endaþarmsstílar, töflur) (inniheldur kódein)

 

Listi yfir lyf sem hafa áhrif á storknunarhæfin blóðs og ekki er ráðlagt að taka inn
síðustu 2 vikur fyrir aðgerð og fyrstu 2 vikurnar eftir aðgerð. Þó er óhætt að taka
inn Diklófenak eftir aðgerðir:

Indómetacín
Confortid (Alpharma), (endaþarmsstílar, hylki)
Confortid (Alpharma), (stungulyfsstofn iv)
Indocid (MSD), (endaþarmsstílar, hylki) M01AB02

Súlindak
Clinoril (MSD), (töflur) M01AB05

Díklófenak
Klófen (Omega Farma), (sýruhjúptöflur)
Klófen-L (Omega Farma), (forðahylki)
Modifenac (Alpharma), (hylki (með sýruhjúp- og forðaverkun))
Otriflu (Novartis), (töflur)
Voltaren (Novartis), (endaþarmsstílar, sýruhjúptöflur)
Voltaren Rapid (Novartis), (töflur)
Vóstar (Delta), (endaþarmsstílar, sýruhjúptöflur)
Vóstar-R (Delta), (forðatöflur) M01AB15

Ketórólak
Toradol (Roche a/s), (stungulyf im, iv) M01AB55

Díklófenak í blöndum
Arthrotec (Pharmacia), (töflur) (inniheldur einnig mísóprostól) M01AC

Píroxíkam
Felden (Pfizer), (hylki, töflur) M01AC02

Tenoxíkam
Tenox (Delta), (töflur)
Tilcotil (Roche), (stungulyfsstofn , töflur) M01AC05

Lornoxíkam
Xefo (Nycomed Danmark), (töflur) M01AE

Íbúprófen
Íbúfen (Delta), (töflur) M01AE02

Naproxen
Miranax (Roche a/s), (töflur)
Naprosyn (Roche a/s), (töflur)
Naproxen Delta (Delta), (töflur)
Naproxen LÍ (Delta), (töflur)
Naproxen NM Pharma (Gerard), (töflur)
Naproxen-E NM Pharma (Gerard), (sýruhjúptöflur)
Narox-E (Delta), (sýruhjúptöflur) M01AE03

Ketóprófen
Orudis (Aventis Pharma), (forðahylki) M01AE51

Íbúprófen í blöndum
Íbúkód (Delta), (töflur) (inniheldur kódein) M01AG

Rófekoxíb
Vioxx (MSD), (töflur)
Vioxxakut (MSD), (tafla)

Acetýlsalicýlsýra
Magnýl (Delta), (töflur ) (inniheldur Mg-oxíð)
Novid (Nycomed Pharma), (freyðitöflur) N02BA51
Migpriv (Sanofi-Synthelabo), (skammtar) (inniheldur einnig metóklópramíð)
Treo (Pharmacia), (freyðitöflur) (inniheldur koffein, Na-hýdrógenkarbónat og sítrónsýru) N02BB